1.4.2007 | 12:29
Páskar
Páskar eru á nćsta leyti. Börnin komin í sitt páskafrí.
Páskar eru góđir, og góđur tími fyrir smáfrí frá erill dagsins. Mér hefur alltaf fundist sjarmi yfir ţeim ţegar kemur ađ pólverjum og páskahefđum ţeirra. Pólverjar leggja meira úr páskum en jólum. Ţeir senda páskakveđjukort, rétt eins og viđ gerum međ jólakortin. Á páskadagsmorgun skunda ţeir í páskamessuna og hafa međ sér svokallađa páskakörfu, í hana er búiđ ađ setja margskonar góđgćti og skreyta međ fallegum páskalitum og skrauti. Góđgćtiđ er allskonar matarkyns en egg eru undirstađan, ţar gćti einnig veriđ ađ finna brauđ og pólskar pylsur líka, jafnvel mola af góđgćti og páskaskreytingu. Ţegar í kirkjuna er komiđ ađ morgni ţá er karfan sett á borđ í anddyri kirkjunnar og eftir messuna tekur mađur einhverja körfu međ sér heim og ber ţađ sem í henni var til viđbótar á páskaborđiđ ţegar fólk sest er ađ snćđingi eftri kirkjuferđina. Ţađ skemmtilega viđ ţetta er ađ mađur veit ekkert hvađ er í páskakörfunni sem mađur tók međ sér heim, oftast eru ţađ börnin sem hafa veg og vanda ađ ţví ađ skreyta körfuna.
Einn pólskur páskaréttur er í uppáhaldi hjá mér og er hann borin fram á páskadagsmorgun, eiginlega nokkurskonar brunchréttur.
Undirstađan í honum er egg og piparrót. Ég ćtla ađ gefa ykkur uppskrifitina hérna:
Pólskur eggjaréttur (ég veit ekki nafniđ á ţessum rétti en ég er viss um ađ hann ber eitthvađ nafn)
Uppskriftin er fyrir 4.
6 harđsođin egg
1 dós hrein jógurt
1 dós 18% sýrđur rjómi
Piparrótarmauk (fćst í kjörbúđum og er í rauđum umbúđum)
˝ gul papirka
2 stiklar vorlaukar (grćni hlutinn)
Kćliđ eggin og skeriđ í tvennt, rađiđ ţeim á fat eđa djúpan disk međ guluna uppi, dreifiđ smásalti yfir eggin og látiđ liggja á međan sósan er útbúin.
Hrćriđ saman jógurtina og sýrđan rjómann, bćtiđ saman viđ piparrótarmaukinu (smekks atriđi hve mikiđ og hve sterkt, ég set frekar meira en minna mmmm)
Helliđ blöndunni yfir eggin, látiđ líta fallega út.
Skeriđ gulu papirkuna mjög smátt og grćna hlutann af vorlaukinn líka. Dreifiđ ţessu yfir sem skaut á egginn og sósuna. Beriđ fram á borđiđ og hafiđ heitar pólskar pylsur međ, Kielbaza heita ţćr, ţćr eru sođnar í vatni, ein og hálf pylsa á mann er hćfilegt. (Jafnvel hćgt ađ nota ađrar pylsur međ t.d. Chorzo sem eru ítalskar og ţćr eru steiktar á pönnu). Hafiđ brauđ viđ höndina og drekkiđ te međ. Verđi ykkur ađ góđu!
Athugasemdir
Ekki gleyma ađ drekka vodka međ. Pólverjar drekka vodka međ öllu. Svona eins og viđ drekkum malt og appelsín.
Björn Heiđdal, 1.4.2007 kl. 15:07
mmmm, hvar finn ég pólskar pylsur?
Bragi Einarsson, 1.4.2007 kl. 16:07
Bj0rn: Já, ţetta međ vodkađ er rétt, alltaf fínt ađ hella í sig í Póllandi en geri mađur ţađ hérna heima tekur viku ađ ná hrollinum úr sér og ţá er ég bara ađ tala um hrollinn:)
Bragi: Ţađ er hćgt ađ fá pólskar pylsur í Bónus og Hagkaup, líka FK- íslensk framleiđsla reyndar man ekki hvađ fyrirtćki framleiđir ţćr og eru ţćr alveg ágćtar á bragđiđ, grófar viđ tönn. Svo má líka bćta smátt skornum radísum viđ ofan á sósuna og eggin.
Sigurlín Margrét Sigurđardóttir, 1.4.2007 kl. 23:00
Mig langar líka til ţess ađ prófa pólska páska.. er nokkuđ föstudagurinn langi jafn hundleiđinlegur hjá ţeim og hjá okkur?
Björg F (IP-tala skráđ) 5.4.2007 kl. 03:26
Ţetta er sniđug hefđ međ páskakörfurnar. Svo líst mér líka vel á ţessa dressingu sem höfđ er međ eggjunum. Ćtla ađ prófa ţetta einhvern tímann.
Björg K. Sigurđardóttir, 9.4.2007 kl. 12:16
Takk fyrir uppskriftina. Ég var ađ prófa ţetta og ţađ tóks bara nokkuđ vel. Nema međ ţessa pólsku pylsur, sem ég keypti í FK sem mér finnst of feitar fyrir minn smekk. Ţćr voru ljósar man ekki nafniđ kannski hef ég ekki veriđ međ rétta tegund?
Sigurđur Ţórđarson, 10.4.2007 kl. 23:24
Verđ ađ prófa ţetta einhverntímann!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 11.4.2007 kl. 13:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.