Smáfrétt...

Mig langaði bara að segja ykkur svona í tilefni þess að Alþingi hóf störf í gær.  Táknmálsfrumvarpið mitt verður meðal mála þessa löggjafarþings og mér er heiður að segja ykkur þær fréttir að Katrín Júlíusdóttir þingkona Samfylkingarinnar verður flutningsmaður þess.  Fríður hópur meðflutningsmanna úr öllum flokkum mun fylgja frumvarpinu.  Frumvarpið er að finna hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Til hamingju! Líka frábært þegar það næst þverpólitísk samstaða í málum! Gangi þér vel

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 2.10.2007 kl. 16:59

2 identicon

Það er mikið gott. Ætlarðu nú loksins að fara að halla þér að réttum flokki

Kveðja , Margrét Auður

margrét auður (IP-tala skráð) 2.10.2007 kl. 22:34

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta mál verður líka á stefnuskrá Frjálslynda flokksins, og eitt af hans fyrstu málum á þinginu, svo að þetta ætti svo sannarlega að komast í gegn.  Og það er mjög gott mál. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.10.2007 kl. 00:21

4 Smámynd: Svanur Sigurbjörnsson

Flott.  Nú hlýtur að fara að nálgast í lendingu.  Bestu velgengniskveðjur - Svanur

Svanur Sigurbjörnsson, 8.10.2007 kl. 23:53

5 Smámynd: Draumasmiðjuteymið

Stórkostlegt, gott fyrir döff leikhúsið ef þetta frumvarp kemst alla leið :) kv.Elsa

Draumasmiðjuteymið, 10.10.2007 kl. 13:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband