Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu, en verða beðnir um nafn og netfang eftir að smellt er á "Senda". Þeir fá staðfestingarslóð senda í tölvupósti og þurfa að smella á hana til að gestabókarfærslan birtist.

Gestir:

Svanur Heiðar Hauksson

Jólakveðja.

Gleðileg jól Magga mín og hafðu það sem best. Kær kveðja. Svanur Hauksson.

Svanur Heiðar Hauksson, mán. 24. des. 2007

Bæta við tengli Íslandshreyfingarinnar þ.e Heimasíðunni

Sæl Ég tel það vera góða og ódýra leið ef þú gætir bætt tengli á heimasíðu Íslandshreyfingarinnar inn á bloggið þitt, þar með aukum við umferð og svölum forvitni kjósandans um valkosti. Að benda á þennan tengil er góð leið einnig. kveðja Frambjóðandi nr12 í RVK Suður

Birgir Grimsson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 24. apr. 2007

Adda bloggar

kv

frá agli vagni

Adda bloggar, fim. 15. feb. 2007

Brauð

Sæl Magga. Þetta er alveg þrusu gott brauð sem þú gafst uppskrift af. Gaman að fylgjast með þér. Gangi þér allt í haginn. Kveðja Lísa frænka

Sigurlína Björk Valgeirsdóttir (Óskráður), mið. 17. jan. 2007

Jón Svavarsson

Sæl Sigurlín Margrét

Langaði bara að senda þér óskir um gleðilegt nýtt ár, það er gaman að skiptast á skoðunum svona opinberlega því það eru margir þarna úti sem ekki þora að hafa upp raust sína og segja skoðanir sínar á hlutunum. En ég sé að við erum í hópi þeirra hugrökku sem þora að leggja orð í belg, og hvað sem hver segir að ritmálið er og verður alltaf sterkast í umfjöllunum um málefni líðandi stundar, annars hefðu ekki orðið neinar Íslandssögur. Kær kveðja Jón Svavarsson motiv@emax.is

Jón Svavarsson, þri. 2. jan. 2007

Sæl Sigurlín

Það er gaman að heimsækja þig á síðuna þína. Við verðum að efla samskipti þeirra sem tala og hinna sem nota táknmál. Auðvitað þarf að efla túlkaþjónustuna en af hverju er ekki kennt neitt táknmál í skólum fyrir okkur hin? Ég myndi að minnsta kosti vilja geta get mig skiljanlegan og skilið ykkur. Það var frábært að hafa þig á þingi en það var því miður alltof stutt. Ég myndi endilega vilja kjósa þig en ég á bara ekki heima í Kraganum, því miður. Hvernig ganga málin hjá ykkur núna? Besta kveðja Sigurður Þórðarson

Sigurðrur Þórðarson (Óskráður), lau. 9. des. 2006

Gangi þér vel

Ég skal kjósa þig kv Þröstur

TODDI (Óskráður), sun. 19. nóv. 2006

Arndís Ásta Gestsd

Blessuð og sæl og innilega til hamingju með frábæran árangur. En .........ef ég ýti á athugasemdir til að skrifa þér bréf þá er einhver villa. Skoðaðu þetta aðeins. Gangi þér vel. http://tvina.blogspot.com

Arndís Ásta Gestsdóttir (Óskráður), fim. 2. nóv. 2006

Eins og ég hafi skrifað það.

Blessuð Sigurlín Margrét og takk fyrir þitt frábæra blogg. Ég fylgist reglulega með því þó svo ég skrifi ekki oft hér inn í gestabókina. Ég er svo hjartanlega sammála þér núna um grunnskólana og trúarbrögðin. Ég hef lent í rökræðum aftur og aftur varðandi siðfræðina, trúarbragðakennslu og trúfrelsið sem er í landinu, bara í orði en ekki á borði. Þar á ég við það að í grunnskólum ber að kenna kristinfræði en ekki önnur trúarbrögð. Þessu er ég svo hjartanlega ósammála. Bestu kveðjur. Arndís varamaður MÞH suðurlandi

Arndís Gestsd (Óskráður), sun. 22. okt. 2006

Guðrún María Óskarsdóttir.

Hæ Sigurlín.

Til hamingju með síðuna. góð kveðja. Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., sun. 1. okt. 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband