22.3.2007 | 11:15
Loksins!
Til hamingju Íslendingar, í dag eignist þið nýjan valkost í þingkosningum í vor!
Kynna framboð Íslandshreyfingarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- andres
- gullrun
- fletcher
- salvor
- sjos
- -valur-oskarsson
- ugla
- fanney
- fridjon
- jogamagg
- hvalur
- olafurfa
- sigbogi
- tomasha
- atlifannar
- stebbifr
- sifjar
- jax
- sigmarg
- maggib
- hlynurh
- halldorbaldursson
- ragnhildur
- gudbjorn
- tulugaq
- kiddip
- vglilja
- gaflari
- vefritid
- andreaolafs
- hux
- nonniblogg
- margretsverris
- svanurmd
- siggith
- siggisig
- gummibraga
- ellyarmanns
- 730
- haukurn
- omarragnarsson
- kristinmaria
- pallieinars
- laugatun
- ingo
- feministi
- joninaben
- baldvinj
- konur
- pannan
- killerjoe
- tidarandinn
- kosningar
- heiddal
- islandshreyfingin
- gudni-is
- ragjo
- bleikaeldingin
- astamoller
- jaxlinn
- runavala
- palmig
- komment
- doggpals
- sigurdurkari
- deafmaster
- oskvil
- perlaheim
- eyjann
- bedid
- addamaria
- ses
- draumasmidjan
- malacai
- brandarar
- hlekkur
- ketilas08
- kristinnjon
- saethorhelgi
- steinibriem
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bækur
Greinar
Hérna eru greinar sem hafa birst í fjölmiðlum eftir mig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki veit ég hversu mikil hamingju það er að sífellt fleiri sækjast eftir því að fara á þing. Alltof margir vilja bara komast í "gott" djob og hafa ekki hundsvit á pólitík. Það er skrítið að í nánast öllum auglýstum störfum í þjóðfélaginu er tekið fram að ákveðinnar menntunar sé krafist - en ekki á Alþingi. Kannski á það bara að vera þverskurður þjóðfélagsins, sem það verður þó aldrei, því peningarnir munu alltaf ráða för.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 24.3.2007 kl. 09:15
Það getur verið að það sé hamingja sem er gott mál, en afhverju er Margrét Sverrisdóttir ekki formaður stjórnar þessa afls? Ef hú ætlar að vera trúverðug þá verður hún að vera talsmaður þessarar hreyfingar. Gangi ykkur vel
Þorleifur Helgi Óskarsson, 24.3.2007 kl. 11:41
Tja sér er nú hver hamingjan
grímnir (IP-tala skráð) 24.3.2007 kl. 13:17
Eg se ekkert vit i tessu frambodi teirra nu korteri fyrir kosningar, tetta er odagat of fubuulfald. Og tad nyjasta er ad tetta frambod virdist adeins verda til tess ad tvistra fylgi stjornarandstodunnar, sem sjalfsagt tidir tad ad vid sitjum enn einu sinni uppi med tad ad Framsokn kemur utur tokuni og enn og aftur hefst Framsoknarmaddaman til valda i Islenskum stjornmalum ! Og er nu ekki nog komid samt !
Omar tottist aetla ad taka fylgi af storidjuflokkunum, tad er stjornarflokkunum, en svo virdist alls ekki vera samkvaemt fyrstu visbendingum tar um. Heldur tvistrar hann kroftum stjornarandstodunnar. Ef folk aetlar i storum stil ad hlaupa eftir tessu frambodi getur tad titt tad ad stjornin heldur velli, jafnvel med minnihluta atkvaeda a bak vid sig. Tad yrdi tvilikt afall, lika fyrir sanna umhverfisverdarmenn eins og Omar. Tvi segi eg tad tetta er gonuhlaup Omars og to mer litist agaetlega a hann sem slikan to hann se oft ansi fljotfaer eins og nuna, ta list mer ekkert a tetta taetingslid sem med honum er.
Gunnlaugur (IP-tala skráð) 24.3.2007 kl. 16:04
------------------------------------------------------------------------------------------------------- Sé enga hamingju í að öfl til hægri ýti út þeim möguleika að skipt verði um stjórn hér í vor. Það er reynsla fyrri ára að ný framboð koma íhaldinu best. Sýnist það vera eins hver annar brandari, þegar Ómar segist sækja fylgi sitt til íhaldsins. Nei mitt álit er, að þetta er eins hvert annað skemmdarverk til hjálpar íhaldid í vor.
Þorkell Sigurjónsson (IP-tala skráð) 24.3.2007 kl. 16:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.