5.12.2006 | 16:53
...á forsendum hvers?
Í fyrra gerđi ég slćmt ástand í félagslegum táknmálstúlkunarmálum ađ umtalsefni á gamla blogginu mínu, ţá var tilefniđ ađ félagslegi táknmálstúlkunarsjóđurinn var tómur um miđjan nóvember í fyrra ţannig ađ ansi fátt var um ađ heyrnarlausir fengi einhverjum pöntunum sínum á félaglegum grundvelli annađ í desember mánuđi í fyrra.
Nú er aftur komin desember og ágćtt er ađ skođa ađeins hvernig málin standa. Enn er til eitthvađ eftir af ţeim tíu miljónum sem úthlutađ er til félagslegrar túlkunar, allavega svona gróflega áćtlađ er til eftir svona í kringum miljón. Ţađ eru góđu fréttirnar, en ţađ segir mér ţó ekki ađ allt sé í sómanum.
Nú er komin annarskonar vandi sem stafar ţví miđur hefur sinnuleysi eđa öllu heldur ađgerđarleysi menntamálaráđherra í beiđni Samskiptamiđstöđvar heyrnarlausra um gjaldskrárhćkkun á hverri unninni táknmálstúlkađri klukkustund. Ţetta sinnuleysi hefur veriđ ţvílíkur áhrifavaldur ađ einkarekin túlkaţjónusta treysti sér ekki til ađ sinna ţessari ţjónustu á svona lágum taxta ţví kostnađur viđ ţjónustuna stćđi engan veginn undir sér og var einkafyrirtćkinu Hrađar Hendur lokađ í sumar. Sérmenntađir túlkar sem ţar unnu fóru í ađra vinnu.
Kom ţá til kasta Samskiptamiđstöđvar heyrnarlausra og heyrnarskertra (skammst: SHH) sem er ríkisrekin stofnun ađ annast alla túlkaţjónustu héđan af. Ţví miđur hefur SHH ekki getađ annađ öllum pöntunum og síđustu mánuđi hafa veriđ uppi tölur ađ fjöldi neitana viđ túlkapöntnum slagi hátt upp í 40%. Ţađ er ekki allt ţví nú er ađ sjá ađ lítiđ berst af pöntunum ţví notendur sjá engan hag í ađ senda pöntun sem ţeir fyrirfram reikna međ ađ fái neitun, frekar sitja ţeir heima og einangra sig og eru ţar međ komnir í sama ástand og var fyrir tíma félagslega túlkunarsjóđsins. Í fyrra störfuđu ţar sjö túlkar í fullu starfi en núna eru ţeir fimm og engan veginn er hćgt ađ anna öllum pöntunum. Túlkaţjónsta SHH er rekin međ bullandi tapi og fyrir löngu byrjuđ ađ soga til sín fjármagn sem ćtti ađ fara í önnur verkefni SHH eins og segir í lögum til dćmis; rannsóknir á táknmáli, táknmálsnámskeiđ og ţróunarverkefni svo eitthvađ sé nefnt.
Á sínum tíma, í byrjun ţessa árs ţegar gjaldskrárhćkkun kom til umrćđu í stjórn SHH en ţar sat ég sem fulltrúi Félags heyrnarlausra og kom sjónarmiđum Félags heyrnarlausra á framfćri sem vildi mótmćla gjaldskrárhćkkunni, ţví Félag heyrnarlausra sá fram á ađ međ hćkkunni myndi félagslegi túlkunarsjóđurinn klárast miklu fyrr en í fyrra. Fulltrúar Félags heyrnarlausra fóru á fund menntamálaráđherra og útskýrđu rök fyrir neitun sinni ađ hćkka gjaldskránna. Forstöđumađur SHH fór líka á fund menntamálaráđherra og útskýrđi fyrir henni nauđsyn ţess ađ hćkkun gjaldkrárnar nćđi fram ađ ganga.
Nú tćpum 11 mánuđum eftir ţessa heimsóknir til ráđherra hefur SHH enn barist ađ fá gjaldskrárhćkkun í gegn. Ekkert hefur heyrst frá ráđherra. Nú ţegar ég hugsa hvort hćkkunin á sínum tíma hefđi átt ađ vera gerđ og réttlćtanleg í alla stađi ţá sé ég ađ ţađ hefđi ekki skipt neinu máli. Ţessi mál eru hvort sem er enn í sömu hjólförunum og voru fyrir tilkomu félagslega túlkunarsjóđsins sem menntamálaráđherra töfrađi svo yndislega vel fram úr rassvasanum öllum ađ óvörum í ţingsal í nóvember 2004. Mig minnir ađ ég hafi veriđ sú eina sem ekki brosti viđ ţessu snilldarbragđi menntamálaráđherra en afar fáir tóku eftir ţví og ţeir fáu sem tóku eftir ţví slógu á puttana á mér ef mér vogađist eitthvađ ađ vera ađ hallmćla ţessari rausnarlegu ákvörđun ráđherra.
Góđćri ţessarar bráđabirgđalausnar er lokiđ og nú sést glöggt ađ ţađ er ómögulegt ađ láta sjálfsögđ réttindi heyrnarlausra hvíla á forsendum reksturs ríkisstofnunar. Rétt heyrnarlausra á forsendum táknmálsins verđur ađ koma fyrir í lagabókstafnum og ţar međ viđurkenna táknmáiđ sem fyrsta mál heyrnarlausra, heyrnarskertra og daufblindra. Annađ eins öryggisleysi og nú ríkir er ekki lengur hćgt ađ bjóđa upp á ár eftir ár. Nú verđur menntamálaráđherra ađ taka sig saman og sinna ţessu ađ einhverju ráđi svo ađ heyrnarlausum, heyrnarskertum og daufblindum verđi tryggđ réttindi sín á forsendum táknmálsins í lagalegum skilningi.
Ég skrifađi haustbyrjun grein sem birtist í Morgunblađinu og bar fyrirsögnina Réttindi og skyldur táknmálsins Mćli ég međ ađ menn lesi hana vilji ţeir kynna sér máliđ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.