29.9.2007 | 13:35
Dagur táknmálsins!
Nú um helgina er víđsvegar um heim haldiđ upp á Dag heyrnarlausra. Meginţema ţessa dags er táknmáliđ, ađ sjálfsögđu. Í dag á milli kl.14-16 eru allir hvattir til ađ klćđast svörtu til ađ minnast hvađ táknmáliđ mátti ţola á tímum táknmálsbannsins sem varđi í 100 ár, frá 1880- 1980. Ţađ er til ađ mynda hćgt ađ lesa hérna hugleiđingar um hvort táknmálsbanniđ sé aftur skolliđ á í Danmörku.
Eftir kl.16 fara allir úr svörtu og sýna hvađa lit sem er til heilla táknmálinu í framtíđinni.
Í París er skipulögđ 3 tíma ganga, ekki mótmćlaganga heldur bara gengiđ fyrir táknmáliđ. Um gönguna er hćgt ađ lesa hérna.
Athugasemdir
Til hamingju međ daginn!
Björg K. Sigurđardóttir, 30.9.2007 kl. 21:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.