29.5.2007 | 14:16
Arðsemi dýralækninga
Talandi um gráðusnobb eins og ég sá á einni forsíðu Frjálsrar verslunar skilist mér að það þýði víst lítið að vera að tala um snobb hérna en fannst manninum menntun sín sem hann eyddi mörgum árum í ekkert áhugaverð þegar upp var staðið og fór að leika sér í tómstundum að tölum, hlutabréfum sem síðar varð þess valdandi eins og nú er komið að hann er orðin forstjóri banka sem ætlar sér að komast í fremstu röð fjárfestingarbanka Norðurlandanna.
Er fjármálaráðherrann okkar ekki líka dýralæknir? Merkilegt hvað dýralæknismenntun gefur mikið af sér, hlýtur að vera eitthvað svona að það eigi að koma af sömu varfærni og alúð við dýr og peninga.
Tek bara ofan af fyrir þessum tveim dýralæknum.
Ráðning nýs forstjóra Straums-Burðaráss sögð marka tímamót | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.