Velkomin á bloggið mitt!

Til hamingju að hafa ratað inn á síðuna mína og vertu velkomin.  Það er ekki mikið komið inn á hana núna en því skal vera ráðin bragarbót á næstu dögum.  Hérna getur þú lesið um allt á milli himins og jarðar sem er allt frá því að vera einhæf dagabókarfærsla á gjörðum mínum dagsdaglega til þess að vera hápólitísk síða með ýmiskonar innskotum sem mér þætti betur mega fara í samfélaginu sem og það sem mér finnst vert að fái hrós frá mér.  Hver veit svo hvort einhverjar myndir fá að læðast með af og til, svona til að krydda enn betur upp á síðuna. 

 


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband